Halli Guðmunds er kontrabassaleikari, tón- og textahöfundur, framleiðandi og tónlistarstjóri. Hann gefur út eigið efni og semur nýja tónlist, en starfar einnig við að setja saman tónlistarupplifanir fyrir hótel, veitingastaði, opnanir, brúðkaup og ýmsa aðra viðburði.